540-a Hrútey

Mjög skemmtilegar gönguleiðir eru í Hrútey. Gróður og bergtegundir heilla. Göngukort fæst á upplýsingamiðstöðinni á tjaldsvæðinu og í kassa ofan við eyjuna. Upplýsingar um sögu eyjarinnar í studdu máli. Mæli með Hrútey.

Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn