Embla og Edward í viðtölum

edward huijbens rannsoknamidstod ferdamalaEdward Huijbens í viðtalinu. Mynd: Skjáskot frá Mbl.is.Embla Eir Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurslóðanetsins, og Edward Huijbens hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála, sem er hluti af Norðurslóðanetinu, voru bæði í viðtölum í vikunni.

Embla var í viðtali á Rás 1 þar sem hún talaði meðal annars almennt um Norðurslóðanetið og starfsemi þess. Viðtalið við Emblu má hlusta á hérna.

Edward var í athyglisverðu viðtali við Mbl.is. "Við þurfum að gera stórt átak í heildar skipulagi og landnýtingaráætlun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi," sagði Edward meðal annars. Viðtalið við hann má sjá hérna.

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal

facebookyoutubelinkedintwitter1